Blog póstur - Val á skíðabúnaði -Undirsíða - Gönguskíði
Gönguskíði flokkast í tvennt.
- Untanbrautarskíði
- Brautarskíði
Í þessari færslu verður farið helstu punkta sem þarf að hafa í huga þegar valin eru brautarskíði.
Það fer eflaust ekki framhjá mörgum að sannkölluð spyrna hefur átt sér stað í vinsældum gönguskíða. Jafnt utanbrautarskíðum sem brautarskíðum.
Að velja sér gönguskíði getur vafist fyrir mörgum. Hvar á maður að byrja? það er til aragrúi af upplýsingum á netinu enn það getur reynst erfitt að sigta í gegnum þær með vissu. Okkur langar að hjálpa með að einfalda málið aðeins.
Lengd:
- Almennt ættu hefbundin brautarskíði ekki að vera hærri en 20-23cm yfir eigin líkamshæð. Sem byrjandi er betra að vera nær lægri tölunni á meðan verið er að ná tökum á tækninni.
- Skautaskíði eru almennt tekin styttri, eða um 5-10 cm hærri að líkamshæð.
Þyngd:
- Spenna gönguskíða fer eftir þyngt viðkomandi. Til þess að renna vel mega skíðin ekki vera of mjúk. Þau þurfa að vera nógu stíf til að halda spyrnusvæðinu undir skíðinnu- ýmist skin eða áburður - rétt fyrir ofan snjóinn þegar þú rennir þér, en mega ekki vera of stíf þegar þú spyrnir þér í næsta skref.
- Framleiðendur notast við þygndarbil eða þygndargröf á skíðunum sem sýna fyrir hvaða þyngd skíðin henta.
Hérna kemur vöru karúsella 3 raðir niður
Gönguskíðastafir einkennast meðal annars af ólinni. Hún vefst utan um þumalinn svo þú missir ekki stafina þegar þeim er sleppt eftir hvert skref.
Ágæt þumalputtaregla við val á hæð stafanna er að þeir nái þér upp að miðju viðbeini, eða 83% af þinni líkamshæð.
Gönguskíðastafir eru ýmist gerðir úr hreinum koltrefjum, áli eða öðrum blöndum efna. Því léttari sem stafirinir eru, því dýrari eru þeir.
Gönguskíðastafir einkennast meðal annars af ólinni. Hún vefst utan um þumalinn svo þú missir ekki stafina þegar þeim er sleppt eftir hvert skref.
Ágæt þumalputtaregla við val á hæð stafanna er að þeir nái þér upp að miðju viðbeini, eða 83% af þinni líkamshæð.
Gönguskíðastafir eru ýmist gerðir úr hreinum koltrefjum, áli eða öðrum blöndum efna. Því léttari sem stafirinir eru, því dýrari eru þeir.
Gönguskíðastafir einkennast meðal annars af ólinni. Hún vefst utan um þumalinn svo þú missir ekki stafina þegar þeim er sleppt eftir hvert skref.
Ágæt þumalputtaregla við val á hæð stafanna er að þeir nái þér upp að miðju viðbeini, eða 83% af þinni líkamshæð.
Gönguskíðastafir eru ýmist gerðir úr hreinum koltrefjum, áli eða öðrum blöndum efna. Því léttari sem stafirinir eru, því dýrari eru þeir.