Asynja útivistarjakki | utilif.is

Asynja útivistarjakki

V011620

Asynja jakkinn er tilvalin skel í göngu þegar allra veðra von, enda einstaklega vatnsheldur. Jakkinn er léttur og pakkanlegur en jafnframt slitsterkur og áreiðanlegur. Jakkinn er búinn til úr hinu vandaða Cutan® efni sem Klättermusen framleiða sjálf. Cutan® efnið andar vel, er vatnshelt, meðfærilegt og framleitt án flúor-kolefnis. Lokað er sérstaklega fyrir sauma á Asynja jakkanum til að fullkomna vatnsheldni. Asynja vörulínan frá Klättermusen samanstendur af léttum, vatnsheldum ytri lögum, með Asynja sett í bakpokanum getur ekkert veður stoppað þig. 

Tilvalinn í: göngur, dagsdaglega notkun

Helstu eiginleikar:

  • Skásniðnir handvasar með hlífðarlagi til að tryggja vatnsheldni
  • Endurskinsmerki að framan og aftan til að auka sýnileika
  • Auð-stillanleg hetta með innbyggðu deri 
  • Stillanlegur faldur og ermar 
  • Skásniðinn tvíhliða rennilás 

Efnasamsetning: 

  • 3L Cutan® - 100% Recycled Polyamide, 103 g/m²
  • Light Windstretch™ - 85% Recycled Polyamide, 15% Elastane

Cutan® er sérhæfð Klättermusen vatnsheldi- og loftunartækni þróuð til að bæta efni, bæði hvað varðar frammistöðu og sjálfbærni, með PTFE-fríum himnum sem eru flúor-kolefnislausar í framleiðslu. Cutan® efnin eru því umhverfisvæn, mjúk og meðfærileg.

WindStretch™ er mjúkt skel efni með framúrskarandi slitþol og teygju sem ræður við mikla hreyfingu. Efnið andar vel, losar sig við raka og þornar þannig fljótt. WindStretch™ hefur mjög gott vindþol og Klättermusen nota það í mýkri skel vörur sínar þar sem sveigjanleiki og ending er mikilvæg. WindStrech™ viðheldur útliti sínu, jafnvel eftir mikla notkun án þess að tapa lit og lögun.

Bluesign® merkið á vörum Klättermusen þýðir að varan uppfyllir ströngustu kröfur um öryggi neytenda með því að nota efni og tækni sem sparar auðlindir og lágmarkar umhverfisáhrif. Klättermusen hefur verið bluesign® kerfisfélagi síðan 2007.

Varan er framleidd án flúor-kolefnis.

Frammistaða:

  • Þyngd Mismunandi þyngd á heimasíðu/pdf 347 g/415 g  
  • Lengd á baki í miðstærð 78,5 cm
  • Flúorkolefnis laus vara
  • MFR (Mass Flow Resistance)* MFR 10
  • Water Column (Vatnssúla?) >20000 mm
  • Moisture Vapour Permeability (Raka- og gufu loftun?) >20 000 g/m2/24h

* Mass Flow Resistance (MFR) kerfið hjálpar þér að ákveða hvaða vind- og vatnsheldni búnaður hentar best fyrir næsta ævintýrið þitt. MFR tekur mið af því hversu auðveldlega loft fer í gegnum efni og hvernig mismunandi loftslag hefur áhrif á líkamshita þinn.

Stærð og Snið

  • Þessi vara er í minni kantinum, mælt er með að velja stærri stærð
  • Stöðluð lengd á ermum
  • Sniðið er þæginlegt til þess að klæða sig í lögum      
  • Jakkinn er léttur, andar vel og slitsterkur
  • Lengd á baki í miðstærð: 78,5 cm
  • Fyrirsætan á myndinni er með mittisstærð 32, 185cm hár og í stærð M af jakkanum.

Þvottur og umhirða:

Þvoið jakkan í vél við 30°C eða minna, á hægum snúning. Notið þvottaefni án klórs. Setið jakkann í þurrkara við lágan hita til að endurvirkja vatnsheldni. Þvoið jakkann reglulega.