Bjartur Týr | utilif.is

Útilíf býður Bjart Tý velkominn í samfélag Afreksfólks. Bjartur er annar íþróttakappi verkefnisins sem ætlað er að styðja við fjölbreyttan hóp einstaklinga sem stefna lengra í sinni íþrótt.

Bjartur Týr er reynslumikill í ísklifri og fjallamennsku og er einn sá fremsti á Íslandi innan þess heims. Bjartur er 30 ára og er búsettur í Chamonix en kemur til Íslands yfir veturinn og starfar við leiðsögn í fjallaskíðamennsku. Undanfarin ár hefur Bjartur unnið að IFMGA (International Federation of Mountain Guides Associatons) vottun sem hann lýkur á næsta ári og hafa aðeins örfáir Íslendingar náð þeim árangri.

Fleiri færslur

Þorsteinn Roy

Þorsteinn er þriðji íþróttakappi verkefnisins sem ætlað er að styðja við fjölbreyttan hóp einstaklinga sem stefna lengra í sinni íþrótt.

Hvernig á að velja sér hlaupavesti

Hlaupavesti eru orðinn nauðsynlegur hluti af búnaði í hlaupum og hefur notkun þeirra farið vaxandi síðustu ár.