TIKKA Höfuðljós | utilif.is

TIKKA Höfuðljós

297720

Petzl Tikka er vandað höfuðljós með þremur ljóstyllingum. 300 lumin LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós, með festingar bæði fyrir hjól eða hjálm.

Helstu upplýsingar:

  • Létt og nett, einungis 82g
  • Langur endingartími
  • Einfallt í notkun, bara einn hnappur.
  • Þrjár ljósstyllingar;nálægt, hreyfing og fjarlægð
  • TIKKA er HYBRID höfuðljós. Kemur með 3 rafhlöðum  en hægt er að kaupa hleðslubatterí aukalega.
  • 300 lúmin LED lýsing
  • Vatnsþéttni: IPX4 (skvettiþétt)

Líftími og lengd geisla

Hvítt ljós: 
- Lágmarks nýting (6 lum): 120 klst, 10m drægni
- Venjuleg nýting (100 lum): 9 klst (30klst vara), 40m drægni
- Max nýting (300 lum): 2 klst (40klst vara), 65m drægni

Rautt ljós: 
- Venjuleg nýting (2 lum): 60 klst, 5m drægni
- Blikkandi, fyrir neyð: sést úr 700m fjarlægð og endist í 400 klst