Reykjavíkurmaraþon | utilif.is
ÚtilífThe North Face

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fagnaði 40 ára afmæli í ár. Ótrúlegur fjöldi þátttakenda mætir ár hvert og hleypur sér til gamans, stuðnings eða í alvöru keppni.

Við mættum á svæðið og tókum nokkrar myndir.

Fleiri færslur

Næring fyrir konur í íþróttum

Næring kvenna er ólík næringu karla í úthaldsíþróttum þar sem konur hafa aðra hormónastarfsemi. Lestu meira hérna

Næring á hlaupum

Hvers vegna skiptir máli að næra sig með orkugelum og drykkjum þegar þú hleypur?