Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fagnaði 40 ára afmæli í ár. Ótrúlegur fjöldi þátttakenda mætir ár hvert og hleypur sér til gamans, stuðnings eða í alvöru keppni.
Við mættum á svæðið og tókum nokkrar myndir.
Fleiri færslur
Næring á hlaupum
Hvers vegna skiptir máli að næra sig með orkugelum og drykkjum þegar þú hleypur?
Hvernig á að velja sér utanvegahlaupaskó
Undirlag, vegalegnd, ástíð. Það þarf að hafa mikið í huga við val á hlaupaskóm og þessi fræðsla hjálpar þér að einfalda valið og passar að þú lendir á rétta skóparinu