Pulsar Trail Utanvegahlaupaskór | utilif.is

Pulsar Trail Utanvegahlaupaskór

V007590

Salomon Pulsar Trail Running Shoes Vandaðir hlaupaskór sem hjálpa þér upp í hraða með notkun á Energy Blade tækni en tæknin hjálpar einnig til við að hámarka orku þína fyrir einstaka frammistöðu. Frábært grip er á skónum sem tryggir stöðugleika en þeir henta öllum hvort sem þú ert að byrja eða ert reyndur hlaupari. Skórinn er hentugur í sléttu undirlagi.

Details and material

 • Drop: 6 mm
 • Weight: 244 g
 • Lug depth: 3,5 mm
 • Forefoot stack height: 26,6 mm
 • Heel stack: 32,6 mm
 • Lacing system: Quicklace®
 • Lining: Textile
 • Inlay sole: Textile
 • Outsole: Rubber
 • Upper: Textile / Synthetic

Features

 • Soft and springy Energy Foam midsole
 • Lively response and fluid, smooth transitions
 • Energy Blade propulsion
 • Higher stack height brings added comfort underfoot
 • Ultra smooth cushioning for smooth support over long distances and changing terrain