Pro XT Broddar | utilif.is

Pro XT Broddar

V000640

Snowline PRO XT mannbroddar

Þróaðir úr frá PRO týpunni með meira gripi.

Öflugir mannbroddar fyrir krefjandi aðstæður. Auka 6 broddar sem eykur grip og festu.

21 x 1 cm broddar úr ryðfríu stáli og með stöðugum hælplatta.
Kjörið fyrir vinnuskó og gönguskó.

Gúmmí sem hefur verið prófað í aðstæðum þar sem kuldi nær allt að -60°C

Þyngd 340 gr. parið (Medium stærð)

Poki fylgir til að geyma broddana.