Jólagjafalistinn fyrir skíðin og brettin
Það er aldrei of snemmt að byrja að undirbúa sig fyrir vetrartíðina í fjallinu. Þrátt fyrir að snjórinn sé ekki mættur til byggða þá er hann fljótur að mæta í fjallið og gerir sjaldan boð á undan sér. Hérna finnur þú okkar helstu skíða- og brettavörur, hvort sem það eru svigskíði, gönguskíði, keppnisskíði eða bretti.