Jólagjafalistinn fyrir hlauparann
Starfsmenn Útilífs sem stunda hlaup settust niður og settu saman lista af þeirra helstu vörum sem gott er að eiga fyrir hlaupin. Hérna finnur þú allt sem hlaupurum langar í í pakkann sinn undir trénu. Hvort sem að það er fyrir hlaupabrettið í slagviðri eða útihlaup í gulri viðvörun, þá er eitthvað fyrir öll á þessum lista.