Denali Jacket flíspeysa | utilif.is

Denali Jacket flíspeysa

V005304

Klassísk flíspeysa frá The North Face

 
Denali jakkinn var algjör The North Face® klassík þróuð fyrir fjallgöngumenn aftur árið 1989. Nú höfum við hannað Denali jakkann okkar með endurunnu Polartec® flísefni. Það er þolir ýmislegt, andar, er auðvelt að sjá um og er hlý án þess að vera of þyngjandi. Það eru fullt af renndum vösum til að geyma nauðsynjavörur - og teygjanlegur faldur og ermar læsa allan hita sem þú þarft á ferskum haustdögum. Peysan er einnig samhæf við Mountain Jacket og Mountain Light Jacket, sem gefur þér enn meiri vernd en nokkru sinni fyrr.