Ansur Hiking Hat | utilif.is

Ansur Hiking Hat

V011854

Fullkominn sólhattur úr lífrænum bómul ofinn með styrkingartækni.

Ansur göngu hatturinn er fullkominn höfuðfatnaður í fjallgönguna. Ansur hatturinn er gerður úr Katla Cotton®, lífrænum bómul ofnum með styrkingartækni sem gerir hattinn slitsterkan og endingargóðan. Hatturinn er jafnframt vindheldur, vatnsheldur og andar vel.. 

Helstu eiginleikar: 

  • Stillanlegur að aftan og um hálsinn
  • Vindheldur, mjúkur og hljóðlátur
  • Lykkja á hliðinni til að festa hluti
  • Katla Cotton® (lífrænn bómull)
  • Band með endurskini

Tilvalinn í:

  • Göngur
  • Dagsdaglega notkun

Efnasamsetning:

Katla Cotton® er byggt á rannsóknum á náttúrulegum ferlum og fyrirbærum, til að veita þá hentugu eiginleika sem gerviefni hafa. Bómullinn er meðhöndlaður með þrýstingi og hita til að líkjast jarðfræðilegri þjöppun, sem leiðir til vindheldni, vatnsfráhrindandi eiginleikum og góðri öndun. Með því að bæta rip-stop styrkingartækninni við efnið eykst styrkurinn til muna og gerir það að verkum að efnið þolir mikið álag.

Alþjóðleg vottun um lífræn efni.  

Varan er framleidd án flúor-kolefnis.

Frammistaða:

Þyngd 71g/80g 

MFR (Mass Flow Resistance)* MFR 8
Flúorkolefnis laus vara

* Mass Flow Resistance (MFR) kerfið hjálpar þér að ákveða hvaða vind- og vatnsheldni búnaður hentar best fyrir næsta ævintýrið þitt. MFR tekur mið af því hversu auðveldlega loft fer í gegnum efni og hvernig mismunandi loftslag hefur áhrif á líkamshita þinn.

Stærð og snið:

Ein stærð með 59cm ummál
Létt og meðfærilegt efni

Þvottur og umhirða:

Þvoið í vél við 40°C. Notið þvottaefni án klórs. Setjið ekki í þurrkara né þurrhreinsun. Straujið við hæst 150°C.