Lífstílslína Salomon blandar tísku og notagildi á ómótstæðilegan hátt. Þeir leyfa þér að halda frá kaffihúsinu upp á næsta tind. Með áherslu á bæði frammistöðu og stíl bjóða þeir upp á þægindi og endingu sem henta fyrir hvaða undirlag og aðstæður sem er.
Með GORE-TEX vatnsheldri filmu, Quicklace® reimakerfi og EVA-depun undir iljum, eru Salomon skór hannaðir til að, bæði endast vel og líta vel út á þér.