Water Bottle | utilif.is

Tilboð  -20%

Water Bottle

V013331

Vatnsflaska frá The North Face

Flaskan er framleidd úr tvöföldu lofttæmdu einangruðu ryðfríu stáli, sem er ofursterkt og hannað til að halda drykkjum þínum köldum sem heitum. Flaskan er með tvöföldu opi, sem auðveldar þér að setja ísmola ofan í, sem og auðveldar þrif. Hún lekur ekki, né svitnar í göngubakpokanum þínum.

Flaskan er búin til úr blöndu af endurunnum efnu, og hafbundnu plasti, sem hjálpar til til að halda sjónum okkar öruggum og hreinum. Fjölnota flaska sem búin er til í samstarfi við Ocean bottle. 

Flaskan kemur í gulu og í svörtu