Versalite Half Zip W flíspeysa
V018491
Vörulýsing
Versalite Half Zip W flíspeysan frá Helly Hansen er mjúk og létt peysa sem veitir hlýju og þægindi í köldu veðri.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Hlýtt og létt flísefni sem andar vel
- Hálfrennd flíspeysa
- Létt hönnun sem veitir góða hreyfigetu
- Hentar vel sem millilag eða ytrilag á mildum dögum