Vanish Seamless Mid W íþróttatoppur
V017587
Vörulýsing
Vanish Seamless Mid W frá Under Armour er miðlungsstuðnings íþróttatoppur með saumlausri hönnun sem hentar vel í æfingar með meðal ákefð.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 52% nylon, 42% pólýester og 6% teygjuefni
- Saumlaus hönnun sem dregur úr núningi og bætir þægindi
- Mjúkt og öndunargott efni sem heldur þér þurrri
- Fylling sem má fjarlægja og gefur mótun og stuðning
- Tilvalinn í æfingar, lyftingar og spinning
Vanish Seamless Mid er frábær kostur fyrir þær sem vilja þægilegan topp með góðum stuðningi og mjúka áferð.