Tech Mesh W stuttermabolur | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Tech Mesh W stuttermabolur

V017458

Tech Mesh W stuttermbolurinn frá Under Armour er léttur og loftkældur toppur sem hentar vel fyrir æfingar eða úti við í hlýrra veðri.

Helstu eiginleikar:

  • Efni: 92% pólýester og 8% teygjuefni
  • Mesh efni sem veitir hámarks öndun og loftræstingu
  • Laust og létt snið fyrir aukna hreyfigetu
  • Fljótþornandi og rakadrægt tækni sem heldur þér þurrri
  • Frábær í ræktina, spinning og hlaup

Tech Mesh W er frábær stuttermabolur fyrir þær sem vilja sem minnst truflun og sem mestan sveigjanleika í hreyfingu.