SUPERNOVA RISE 2 W hlaupaskór
JQ7685-V001
Vörulýsing
Þú byrjaðir að hlaupa og nú er 5 km hlaup komið á dagskrána þína. Haltu áfram að bæta þig með þessum hlaupaskóm frá adidas sem henta fullkomlega fyrir daglegar æfingar. Þeir eru byggðir á Dreamstrike+ ,ofurléttu froðuefni sem hámarkar þægindi við hvert skref. Stuðningsplötur hjálpa til við að leiða hreyfinguna frá hæl að tá og nýja „sandwich“ möskvaefnið er hannað til að tryggja hámarks öndun og sveigjanlegt, þægilegt snið