Summit Vectiv Pro 3 utanvegahlaupaskór
V018223
Vörulýsing
Summit Vectiv Pro 3 frá The North Face eru keppnisskór fyrir utanvegahlaupara sem vilja hámarks hraða, stuðning og orkunýtingu í löngum hlaupum yfir fjölbreytt landslag.
Helstu eiginleikar:
- Drop: 6 mm (hæl 32 mm – tá 26 mm)
- Þyngd: 269 g (miðast við stærð 42)
- Vectiv™ Pro tækni fyrir hámarks orkusparnað og stöðugleika
- Full carbon-plata í miðsóla fyrir aukinn kraft í hverju skrefi
- SurfaceCTRL™ sólinn með 3,5 mm grófu munstri tryggir frábært grip
- Orkusparandi miðsóla með Rocker-geometri sem eykur skrefstjórnun
- Yfirbygging úr léttu og slitsterku polyester mesh efni fyrir öndun og sveigjanleika