Splice Endurance + M sundskýla
V017236
Vörulýsing
Splice Endurance+ sundskýlan frá Speedo er einstaklega endingargóð og klórþolin, hönnuð fyrir þá sem æfa reglulega í vatni.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 53% endurunnið polyester, 47% PBT polyester
- Endurance+ efni sem þolir mikla klórnotkun
- Teygjanlegt og þægilegt fyrir hreyfingu
- Stillanlegt mitti
- Klassísk og einföld hönnun