Sigyn flíspeysa | utilif.is
ÚtilífOutletThe North Face

Sigyn flíspeysa

V011643

Lífræn, létt flípeysa hönnuð fyrir hlýju og sveigjanleika.

Mjúk og fjölhæf miðlags peysa sem virkar vel undir skeljakka. Fullkomin í fjallgöngur og á skíði. Axlir, bringa og efri hluti ermanna eru eitt samfellt stykki og saumarnir færðir fram til að nýta sveigjanlega, mjúka efnið til fulls og lágmarka núning. Til öryggis eru endurskins þríhyrningar að framan og aftan. Peysan er úr 100% PLA trefjum, gerðir úr maíssterkju fyrir ofurlétt og mjúkt efni sem er jafnframt fullkomlega niðurbrjótanlegt og kemur þannig í veg fyrir aukna örtrefjar í náttúrunni.

Helstu eiginleikar: 

  • Hlýtt efni sem þornar fljótt
  • Endurskins þríhyrningar að framan og aftan
  • Engir saumar á öxlum
  • Lykkja að aftan til að hengja peysuna upp
  • Úr 100% niðurbrjótanlegum trefjum byggðar á maíssterkju

Tilvalin í:

  • Göngur
  • Skíði
  • Klifur

Efnasamsetning:

Kirala® lífrænt flísefni er einungis unnið úr endurnýjanlegum auðlindum. Fjölsýrutrefjarnar sem Klättermusen nota fyrir Sigyn vörulínuna eru 100% byggðar á maís, sem gerir þær fullkomlega niðurbrjótanlegar. Kirala® lífrænt flísefni er einnig náttúrulega bakteríudrepandi sem þýðir að hægt er að forðast lytkar meðferðar á efninu. Kirala® efnið þornar fljótt og er mjög létt þrátt fyrir að vera mjög hlýtt. Efnið virkar einnig í röku umhverfi, þökk sé vatnsfælnis eiginleika þess. Klättermusen telja að efnið sé hinn fullkomni, létti valkostur fyrir hreyfingar á miklum hraða í kaldara loftslagi.

Varan er framleidd án flúor-kolefnis.

Frammistaða:

  • Þyngd 212 g
  • Lengd á baki í M 66,5 cm
  • Flúorkolefnis laus vara

Stærð og snið:

Stöðluð stærð fyrir mið lag. 

Stöðluð erma lend. 

Efnið er smá teygjanlegt. 

Þvottur og umhirða:

Þvoið við hægan snúning í vél við 40°C. Notið þvottaefni án klórs. Setjið ekki í þurrkara né þurrhreinsun. Straujið ekki.