Salomon
SALOMON
Ný sending af Salomon var að koma! Aero Glide, Sense Pro 6 vesti, Spectur 2 og fleiri aukahlutir! Stærri sending af vestum og skóm á leiðinni og væntanlegt í verslanir um mánaðarmótin apríl/maí.
Síðan 1947 hefur Salomon verið leiðandi í framleiðslu á hágæða búnaði fyrir útivist, fjallgöngur, hlaup og skíðaíþróttir. Hvort sem þú ert að leita að skíðum, fjallaskíðum, gönguskíðum eða fatnaði fyrir erfiðar veðuraðstæður, býður Salomon upp á lausnir sem sameina frábæra virkni og stílhreint útlit.
Með áratuga reynslu og stöðugri nýsköpun hefur Salomon skapað sér nafn fyrir gæði og endingu, en á undanförnum árum hefur fyrirtækið einnig náð miklum vinsældum í tískuheiminum. Salomon-vörur eru hannaðar til að standast krefjandi aðstæður á sama tíma og þær líta vel út, hvort sem þú ert á fjöllum, á skíðabrekkunni eða í borginni.
SALOMON
SALOMON