Redster HD skíðagleraugu
V018266
Vörulýsing
Atomic Redster HD skíðagleraugun eru hönnuð fyrir hámarks skerpu og sjónsvið í skíðabrekkunni með háþróaðri linsutækni.
Helstu eiginleikar:
- HD Lens tækni sem eykur litaskil og skerpu í brekkunni
- Cylindrical linsa fyrir vítt sjónsvið
- Fog-Free húðun sem kemur í veg fyrir móðu
- Tveggja laga frauð fyrir aukin þægindi og þéttingu