Recon bakpoki | utilif.is

Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar

ÚtilífThe North FaceOutlet

Recon bakpoki

V018094

Recon frá The North Face er fjölhæfur og endingargóður bakpoki sem hentar bæði fyrir skóla, vinnu og útivist.

Helstu eiginleikar:

  • Efni: Sterkt og vatnsfráhrindandi endurunnið nylon
  • 30L geymslurými með sérhólfi fyrir fartölvu allt að 15 tommu
  • Stillanlegar og bólstraðar axlarólar fyrir hámarks þægindi
  • Fjölmargir vasar fyrir skipulagða geymslu

Recon er frábær fyrir þá sem vilja áreiðanlegan og fjölhæfan bakpoka fyrir daglega notkun.