Recon bakpoki
V018094
Vörulýsing
Recon frá The North Face er fjölhæfur og endingargóður bakpoki sem hentar bæði fyrir skóla, vinnu og útivist.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Sterkt og vatnsfráhrindandi endurunnið nylon
- 30L geymslurými með sérhólfi fyrir fartölvu allt að 15 tommu
- Stillanlegar og bólstraðar axlarólar fyrir hámarks þægindi
- Fjölmargir vasar fyrir skipulagða geymslu
Recon er frábær fyrir þá sem vilja áreiðanlegan og fjölhæfan bakpoka fyrir daglega notkun.