Pro Bands, Medium æfingateygja | utilif.is
ÚtilífOutletThe North Face

Pro Bands, Medium æfingateygja

251093

SKLZ Pro Bands Medium æfingateygja

Teygjurnar eru frábærar til að hita upp vöðva fyrir æfingar, nota á æfingum (t.d. fyrir upphífingar) sem og teygja vel á vöðvum eftir æfingar. Ein teygja í pakka.

Helstu eiginleikar:

- Meðferðilegar teygjur sem þjálfa efri og neðri líkamsstyrk.

- Notast við viðnám til auka hraða- og snerpu.

- Henta vel sem hjálpartæki fyrir æfingar eins og upphífingar og dýfur.

- Hannaðar til að þola mikið álag.