Tilboð -60%
Predator Accuracy.1 Fg Takkskór
V007366-V003
Vörulýsing
Adidas Kids’ Predator Accuracy 1. Firm Ground Boots Litríkir og vandaðir fótboltaskór sem henta bæði á æfinguna og þegar þú ert að keppa. Þessir skór eru afar léttir með notkun á HybridTouch tækni sem einnig gerir skóna einstaklega endingargóða og veitir þér fjórum sinnum meiri vatnsheldni svo auðvelt sé að hámarka frammistöðu þína. Grip eiginleikar má finna fremst á skónum sem tryggir ekki bara stöðugt grip á boltanum heldur minnkar það einnig álag á fótum þínum og eykur hreyfigetu. Skórnir eru að hluta til gerðir úr endurunnum efnum.
Comfortable boots for pinpoint football, made in part with recycled materials.
Control + accuracy = confidence. When the goal's in your sights, target perfection with adidas Predator Accuracy. These juniors' football boots have a soft Hybrid Touch upper with High-Definition Grip rubber elements in the strike zone. As well as providing a solid grip on the ball, they ensure the forefoot stays flexible for comfortable movement. The specialist outsole keeps you in charge on firm ground.
Made with a series of recycled materials, this upper features at least 50% recycled content. This product represents just one of our solutions to help end plastic waste.
Features
- Regular fit
- Lace closure
- Mid-cut HybridTouch upper
- Two-piece Adidas PRIMEKNIT collar
- Firm ground outsole
- Upper contains a minimum of 50% recycled content