Performance W bolur | utilif.is
ÚtilífThe North Face

Performance W bolur

1WE10313-V004

Létt og andar vel – On DryTec™ fatnaður með raka- og svitavörn

Fullkomið jafnvægi milli léttleika og verndar. Þessi flík er úr On DryTec™ efni sem andar vel, dregur í sig raka og þornar hratt svo að þú getir hreyft þig á þægilegan hátt – hvort sem það er á æfingu eða í daglegu lífi.

Lykileiginleikar

  • On DryTec™ efni sem andar vel, dregur í sig raka og þornar hratt
  • Létt og þægilegt efni sem veitir hreygifrelsi og frammistöðu
  • Endurskinsatriði fyrir aukið öryggi við dymmu
  • Sléttir, límdir og faldir saumar fyrir hámarks þægindi
  • Nútímaleg og einföld hönnun sem sameinar stíl og virkni

Þessi létta og tæknilega flík býður upp á frábæra öndun, raka- og svitavörn og hámarks þægindi. Hönnuð fyrir þá sem vilja hámarka frammistöðu án þess að fórna stíl eða þægindum.