Salomon Outerpath Pro 2.5L M Jakki
LC2643300-V003
Vörulýsing
OUTERPATH 2.5L Pro vatnsheldi jakkinn sameinar þægindi, hagnýta hönnun og frelsi í hreyfingu. Hann er úr ripstop efni með AdvancedSkin Dry vatnsheldniu efni sem andar, verndar þig í rigningu og vindum án þess að fórna þægindum.
- Þyngd: 370 g
- Snið: Venjulegt (regular fit)
- Hentar fyrir: Göngur, daglega notkun, ferðalög
- Vatnsheldni: AdvancedSkin Dry
