Nuptse trefill | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Nuptse trefill

V013263

Dúntrefill frá The North Face

Trefillinn er byggður á vinsælu Nuptse úlpunni frá The North Face og er trefillinn ómissandi fylgihlutur fyrir kalt veður. Hægt er að pakka treflinum saman ofan í vasa á treflinum sjálfum, og auðvelt er að skella honum um hálsin, en rauf er öðru meginn sem auðvelt er að þræða trefilinn í gegnum. 

100% dúnfylling og 100% nylon efni