Njorun 2.0 hettupeysa | utilif.is
ÚtilífOutletThe North Face

Njorun 2.0 hettupeysa

V011645

Tæknilegt millilag sem þornar fljótt, hannað fyrir hraðar hreyfingar.

Njorun hettupeysan er létt millilag með mjúkri og teygjanlegri tilfinningu. Hettan er þétt og þannig þægileg undir hjálm. Peysan er með stillanlegum faldi að neðan og skásniðinn rennilás fyrir þægindi. Vasarnir eru staðsettir með bakpoka eða klifurbelti í huga. Framleitt úr endurunnu og endurvinnanlegu pólýester.

Helstu eiginleikar: 

  • Efni sem þornar fljótt og hrindir frá sér vatni
  • Handvasar háir með bakpoka í huga
  • Skásniðinn rennilás með hökuhlíf
  • Þumalfingurs grip innbyggt í ermaenda
  • Endurskinsmerki að framan og aftan til að auka sýnileika

Tilvalin í:

  • Göngur
  • Klifur
  • Dagsdaglega notkun

Efnasamsetning:

Í rúman áratug hafa Klättermusen unnið með endurunnið pólýester. Endurvinnsluferlið er umtalsvert minna skaðlegt en jómfrúar pólýester framleiðsla þar sem efni sem annars myndu lenda á urðunarstað nýtist vel. Ferlið dregur úr mengun vatns, lofts og jarðvegs og sparar orku. Endurunna pólýester Klättermusen er búið til úr úrgangi eftir iðnað og PET-flöskur eftir neyslu. Efnin sem myndast passa ekki aðeins saman heldur eru þau betri en efnin úr jómfrúar pólýester framleiðslu.

Varan er framleidd án flúor-kolefnis.

Frammistaða:

Þyngd 315g

Lengd á baki í M 69 cm
Flúorkolefnis laus vara

Stærð og snið:

Þessi vara er í staðlaðri stærð, mælt er með að velja þá stærð sem þú ert vöm.

Þvottur og umhirða:

Þvoið við hægan snúning í vél við 30°C. Notið þvottaefni án klórs. Setja ekki í þurrkara né þurrhreinsuns. Straujið við lágan hita.