Moab Speed 2 Mid GTX M gönguskór
V016596
Vörulýsing
Moab Speed 2 Mid GTX gönguskórnir fyrir karla frá Merrell eru með Gore-Tex® vatnsheldri himnu og frábæru gripi fyrir erfiðar aðstæður.
Helstu eiginleikar:
- Efni: "Mesh" efni og TPU styrkingar með Gore-Tex® vatnsheldri himnu
- Drop: 10 mm
- FloatPro™ miðsóla fyrir létta og mýkta göngu
- Vibram® Traction Lug sóli fyrir aukið grip
- Mid hönnun veitir aukinn stuðning við ökkla
- Þyngd: ca. 740 g (EU 43, par)