Moab Speed 2 M gönguskór
V017376
Vörulýsing
Moab Speed 2 gönguskórnir fyrir karla frá Merrell eru léttir og sveigjanlegir, hannaðir til að tryggja þægindi og grip á fjölbreyttu landslagi.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Yfirbygging úr "mesh" efni með efri hluta úr TPU fyrir aukinn styrk
- Drop: 10 mm
- FloatPro™ miðsóla fyrir létta mýkt og góða dempun
- Vibram® Traction Lug ytri sóli sem veitir betra grip og stöðugleika
- Andar vel og hentar fyrir fjölbreyttar aðstæður
- Þyngd: ca. 640 g (EU 43, par)