Minishred K snjóbretti | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Minishred K snjóbretti

V016441

Minishred snjóbrettið er smækkuð útgáfa af fullorðinsbrettum með áherslu á auðvelda stjórnun fyrir börn.

Helstu eiginleikar:

  • Sveigjanleiki: Sérlega mjúkt flex fyrir byrjendur.
  • Lögun: Twin lögun, fyrir jafnvægi í báðar áttir.
  • Prófíll: Flat Rocker sem gerir það fyrirgefandi.
  • Kjarni: Létt og sveigjanleg hönnun.
  • Botn: Extruded botn fyrir minni viðhald.

Tilvalið fyrir fyrstu skrefin á bretti.