Maridalen Printed Half W flíspeysa
V018495
Vörulýsing
Stílhrein og hlý flíspeysa með prentuðu mynstri sem hentar jafnt til útivistar sem og hversdagsnotkunar.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Létt og mjúkt flísefni sem andar vel
- Hlýtt millilag sem heldur hita í köldu veðri
- Hálfrennd flíspeysa i með háum kraga til aukinnar vörn
- Þægilegt og sportlegt snið