Loke M buxur
63413-V003
Vörulýsing
Loke Pants eru fullkomnar fyrir óútreiknanlegt veður. HELLY TECH® Performance skel með 2.5-laga hönnun sem veitir öndun og þægindi. Rennilásar á skálmum auðvelda að klæða buxurnar yfir skó og teyja í mittinu tryggir þægindi.
- HELLY TECH® Performance – vatns- og vindheldni og tryggir góða öndun.
- 2.5-laga uppbygging sem gerir buxurnar léttar og þæginlegar.
- Rennilásar á skálmum sem auðvelda það að klæða yfir skó.
- Endurunnin efni og PFC-frí DWR yfirborðsmeðferð.
Lokið öllum rennilásum og smellum fyrir þvott. Þvoið við lágan hita með mildu þvottaefni og forðist mýkingarefni. Endurvirkið vatns- og vindfráhrindandi eiginleika ef nauðsynlegt er.
