Level K úlpa
41728-V001
Vörulýsing
Level Kid Jacket er hannaður fyrir börn sem vilja vera lengur úti í snjónum. Hann sameinar HELLY TECH® Performance skel við Primaloft® Black Eco einangrun til að tryggja að barnið sé hlýtt og sé þurrt.
Helstu eiginleikar
- HELLY TECH® Performance (vatns- og vindhelt og góð öndun).
- Primaloft® Black Eco einangrun – endurunnið efni fyrir hita og léttleika.
- Skíða/snjójakki með snowskirti og skíðapassa vasa.
- Límdir saumar (fully seam sealed) og vatnsfráhrindandi DWR meðferð.