Tilboð -20%
Kira 3.0 Kúlutjald
286404
Vörulýsing
Varan er aðeins fáanleg í Útilíf Skeifunni 11.
High Peak Kira 3.0 Climate Protection 80 Lipurt tveggja til þriggja manna tjald með 3.000 mm vatnssúlu sem gert er úr hágæða pólýesterefni og veitir góðan UV vörn. Tjaldið veitir góða vatns- og vindvörn og er með límdum saumum fyrir einstaka einangrun án þess að fórna góðri öndun. Þægilegur veðurþolin inngangur með möskvaneti sem heldur pöddum og flugum burt. Tjaldir býður upp á 210cm langt svefnrými með al-myrkvun. Fast forstofugólf með góðri hlífðarfilmu á botni.
Materials
- Fly sheet: 190T Polyester Aluminum UV protect 80, 3.000mm
- Inner tent: Polyester, breathable
- Ground sheet: PE
- Poles: Fiberglass 7.9mm
- Weight: 3.8kg
Features
Fly sheet
- Weathered protected entrance
- Vestibule and storage
- Crystal clear window
- Side entry with zipper fabric tape seam sealed
- Functional entry with side opening to avoid entry height level
- 2 permanent ventilations with distance holder
- Color marked poles
Inner tent
- Darkened inner tent
- Vario Vent Control entry
- Tub floor
- Inner pockets
- Lamp holder
- SBS brand zipper
- Zipped carrybag
- Durable, strong 5mm pegs
- Seam sealed