Jack Polo bolur
V018346
Vörulýsing
Jack Polo bolurinn frá Didriksons er klassískur pólóbolur úr mjúku og þægilegu efni, hentugur fyrir hversdagsnotkun eða í vinnu.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 100% bómull
- Kragi með hnöppum að framan
- Létt og mjúkt efni
- Andar vel fyrir aukin þægindi