Island Rock MFS Gönguskór | Meindl | utilif.is
ÚtilífThe North Face

Island Rock MFS Gönguskór

281563-V006

Meindl Island Rock er ný gerð af Island skónum sívinsæla Hann er gerður fyrir gróft og erfitt landslag.  Það er engin tilviljun að hann heitir einmitt eftir Íslandi!

Litur: orange | brown

Efni: Oiled sil – Nubuck leather
 
Vatnsvörn: GORE-TEX®

Innlegg: AIR-ACTIVE® SOFT PRINT drysole

Sóli: Meindl Multigrip® ROCK with PU shock absorber and Frame Technology
 
Þyngd: 890g