Hyperion Elite 5 hlaupaskór
1000491D-V001
Vörulýsing
- Keppnisskórinn á götuna – ofurskór
- Hraður, léttur skór með carbonplötu
- Nýtt:
- DNA GOLD 100% PEBA efni í sólanum, léttasta, mýksta og skilar meiri orku en nokkur sóli sem Brooks hefur áður framleitt
- Carbon platan er sniðin ofan í hvern skó til að hafa skóinnléttan og sólan stífan
- Yfirbyggingin léttari
- Des Linden, hlaupari, tók þátt í þróun og prófun
- Samkeppnishæfur við aðra ofurskó á markaðnum
- Dropp: 8mm
- Þyngd: 201g
