Speedgoat 6 M utanvegshlaupaskór
V017626
Vörulýsing
Speedgoat 6 M er nýjasta útgáfan af hinum vinsæla Speedgoat skóm frá Hoka. Hann veitir frábært grip, mýkt og stöðugleika fyrir utanvegahlaupara sem vilja hámarks frammistöðu í krefjandi landslagi.
Helstu eiginleikar:
- Drop: 4 mm
- Dempun: CMEVA miðsóla fyrir hámarks höggdempun
- Ytri sóli: Vibram® Megagrip gúmmísóli með 5 mm gripmynstri
- Efni: Létt og öndunarfært efni með styrkingu fyrir betri endingu
- Þyngd: 289 g (miðað við stærð 42 2/3)