Himalayan M dúnúlpa
V012908
Vörulýsing
Dúnúlpa frá The North Face
Upprunalega var Himalayan úlpan notuð við ferðir á Everest, en í dag getur úlpan verið notuð í hvað sem er, hvort sem það eru ferðir á fjöll eða gönguferðir í bænum. Úlpan er stílhrein og þægileg, en hægt er að þrengja hettu, mitti og úlnliði eftir hentisemi og notkun. Einnig er hægt að renna úlpunni upp að neðan, ef hlýrra er en áætlað var.
550-fill gæsadúnn, með vatnsfráhrindandi ytra efni.