Hedgehog 06 Rvst mule inniskór
V018221
Vörulýsing
Hedgehog 06 Rvst mule frá The North Face eru þægilegir og hlýir inniskór sem veita góða einangrun og stuðning. Fullkomnir eftir langan dag í fjöllunum eða bara til daglegrar notkunar.
Helstu eiginleikar:
- Drop: 0 mm (flatur sóli)
- Þyngd: 232 g (miðast við stærð 42)
- Yfirbygging úr vatnsfráhrindandi ripstop nylon fyrir endingu og vörn
- Primaloft® einangrun veitir hlýju án þess að þyngja skóna
- SurfaceCTRL™ gúmmísóli með grófu munstri fyrir stöðugt grip
- Mjúkt Ortholite® innlegg eykur þægindi og stuðning