Gel-Nimbus 27 M hlaupaskór | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Gel-Nimbus 27 M hlaupaskór

V016605

Gel-Nimbus 27 M frá ASICS eru fullkomnir fyrir hlaupara sem leita að þægindi og höggdeyfingu í langhlaupum.

Helstu eiginleikar:

  • Efni: Öndunarefni úr mjúku ofnu mesh efni sem aðlagar sig að fætinum.
  • Dempun: Full GEL® höggdeyfing ásamt FF Blast™ Plus+ fyrir hámarks mýkt og orkunýtingu.
  • Miðsólaefni: FlyteFoam® sem eykur léttleika og sveigjanleika.
  • Útsólarefni: AHAR™ gúmmí sem tryggir frábært grip og endingu.
  • Drop: 10 mm.
  • Þyngd: 290 g (í stærð 42).
  • Notkun: Sérlega hentaðir fyrir götuhlaup og langar vegalengdir með hámarks þægindi.