Gel-Kayano 31 M hlaupaskór | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Gel-Kayano 31 M hlaupaskór

V016668

Gel-Kayano 31 M frá ASICS eru hannaðir fyrir hámarks stuðning og stöðugleika í langhlaupum.

Helstu eiginleikar:

  • Efni: "Engineered mesh" sem andar vel.
  • Dempun: GEL® tækni í hæl og framfót ásamt FF Blast™ Plus fyrir mjúka og létta höggdeyfingu.
  • Miðsólaefni: Dynamic DuoMax® sem eykur stöðugleika fyrir hlaupara sem setja aukið álag á innanverða hluta fótarins við lendingu.
  • Útsólarefni: Gripsterkt AHAR™ gúmmí fyrir endingu og gott grip.
  • Drop: 10 mm.
  • Þyngd: 265 g (í stærð 38).
  • Notkun: Tilvaldir fyrir götuhlaup og langar vegalengdir.