Tilboð -50%
Fleece Grid M peysa
V007235
Vörulýsing
Ortovox er í fararbroddi á meðal útivistarmerkja hvað varðar umhverfisvæna framleiðslu. Varan er aðeins fáanleg í Útilíf Skeifunni 11.
Ortovox Men’s Fleece Grid Jacket Léttur jakki sem hannaður er fyrir fjallamennsku en hann heldur notandanum bæði hlýjum og svölum með einangrandi loftgöt. Jakkinn er búinn til úr hágæða gerviefni með góðri teygju fyrir frábæra hreyfigetu. Efnin eru fljótþornandi, veita góða öndun og hjálpar til við að halda líkamanum þurrum og svölum með því að draga líkamsraka burt.
Details and material
- Regular fit
- Weight: 336 g
- Material: 66% polyester + 21% wool (merino) + 7% polyamide + 6% elastane
- High breathability
- Highly stretchable
- Lightweight
- Quick drying
- Comfortable to wear
Features
- 2 chest pockets
- Protective collar
- Insulating
Sustainability
- The wool used in this product has been inspected for compliance with the ORTOVOX WOOL PROMISE.
- This product was made in Europe. As such we support regional expertise, eliminating long transport routes.
- This product was manufactured under fair working conditions in conformity with Fair Wear Foundation.
- This product is climate neutral. It was produced in the most environmentally friendly way possible. Any unavoidable CO2 emissions have been offset.