Fafne peysa
V011840
Vörulýsing
Klassískt, létt, hlýtt og teygjanlegt grunnlag hannað með þægindi og hreyfingu í huga.
Fafne Crew er langermabolur með hringlaga hálsmáli gerður úr einstakri blöndu af Wuru® merínóull og Tencel® trefum. Efnið heldur lögun sinni og eiginleikum þrátt fyrir mikla notkun og þvott. Fafne Crew er létt, hlýtt og teygjanlegt grunnlag sem er engu að síður endingargott. Öll smáatriði á bolnum eru hönnuð til að lágmarka núningi og hámarka notagildi: saumar eru látlausir og teygjanlegir, laskalínu ermar án axlasauma, göt fyrir þumalfingur við ermaenda og lógó sem endurskinsmerki á bringu fyrir sýnileika.
Helstu eiginleikar:
- Laskalínu ermar án axlasauma
- Tencel® veitir styrk, mýkt og kælingu
- Merínóull veitir hlýju bæði þurr og rök
- Heldur lögun sinni þrátt fyrir mikla notkun.
- Lágir saumar og teygjur fyrir lágmarks núning
- Gat fyrir þumalfingur við erma enda
- Lógó sem endurskinsmerki á brjósti
- Búinn til í Evrópu
Tilvalinn í:
- Göngur
- Skíði
- Klifur
- Hraðar hreyfingar
Efnasamsetning:
Wuru® - 56% Tencel, 38% Merino Wool, 6% Elastane, 160 g/m²
Wuru® er blandaða ullin frá Klättermusen unnin í samræmi við kröfur þeirra um sjálfbærni og gæði. Ullin er náttúrulega bakteríudrepandi, hrindir frá sér lykt og að sjálfsögðu einstaklega hlý. Klättermusen nota ull frá mismunandi uppruna eftir tilgangi, staðsetningu og æskilegri frammistöðu. Allt frá þunnri og mjúkri merínó ull, sem hentar frábærlega í snertingu við líkamann, til sterkrar íslenskrar ullar, sem mest er notuð í bólstrun. Ullin er svo blönduð við, til dæmis, pólýamíði, pólýester eða Tencel™ til að fá þá eiginleika sem Klättermusen vill kalla fram hverju sinni. Ullin frá Klättermusen er alltaf 100 prósent mulesing og klórlaus.
Alþjóðleg vottun um lífræn efni.
Varan er framleidd án flúor-kolefnis.
Frammistaða:
- Þyngd 239g
- Lengd á baki í M 67 cm
- Flúorkolefnis laus vara Já
Stærð og snið:
Aðsniðin sem grunnlag.
Efnið er teygjanlegt.
Þvottur og umhirða:
Þvoið í vél á hægum snúning við 30°C. Notið þvottaefni án klórs. Setjið ekki þurrkara né þurrhreinsun.