Etip Recycled M vettlingar
289792-V002
Vörulýsing
Lýsing
Etip™ Recycled hanskar eru framleiddir úr 93% endurunnu pólýester og 7% elastani. Þeir bjóða upp á „four-way stretch“ fyrir mikla hreyfingu og þægindi. Lófinn er með sílikon gripi og hægt er að nota hanskana á snertiskjái (Etip™) svo það þarf ekki að taka hanska af til að nota símann. Hentar jafnt fyrir hlaupa-, göngu- eða borgarferðir í kaldara veðri.
Helstu eiginleikar
