Essential hliðartaska
V018226
Vörulýsing
Essential frá Adidas er einföld hliðartaska sem hentar vel fyrir ferðalög eða daglega notkun.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Sterkt og létt 100% endurunnið pólýester
- Stórt aðalhólf með rennilás fyrir örugga geymslu
- Stillanleg og bólstruð axlaról fyrir aukin þægindi
- Minimalísk hönnun með Adidas logo að framan
- Tilvalin fyrir daglega notkun
Essential taskan er frábær fyrir þá sem vilja einfalda en rúmgóða tösku fyrir daglegt líf.