Dryzzle Futurelight M útivistarbuxur | utilif.is
ÚtilífOutletThe North Face

Dryzzle Futurelight M útivistarbuxur

V011365

Regnbuxur frá The North Face
 
Buxurnar eru unnar með því að nota saumþétt FUTURELIGHT™ - sérhannað vatnshelt efni sem að andar. Þær er hannaðar með nanó-snúningatækni sem bætir loftgegndræpi við vatnshelda himnu. Þetta gerir Dryzzle-buxurnar að þriggja laga hlífðarskel í virkum ævintýrum í blautum og vindasömum aðstæðum. Þær eru með teygju í mittinu og ólíkt öðrum skeljum, er ekki óþægilegt á berri húð.
Rennilásar í fullri lengd gera létt verk að fara í og úr yfir gönguskóm og undirlagi. Styrktir blettir á faldinum veita aukna vörn gegn rispum frá steinum (eða jafnvel gönguskónum þínum).
Paraðu buxurnar við Dryzzle FUTURELIGHT™ jakkann fyrir fullkomna vörn gegn blautu veðri á göngu.