Drew Peak Crew Light Peysa
V006656
Vörulýsing
Peysa frá The North Face
Light Drew Peak peysan okkar hefur þægindi yfir allt annað þökk sé sniðinu og 100% bómullarefninu. Þetta er hlýja og notalega sniðið sem þú hefur verið að leita að og það á örugglega eftir að verða í uppáhaldi hvort sem þú ert á ferðinni, skiptast á sögum við varðeldinn eða að slappa á heima. North Face® lógóið á brjóstinu setur punktinn yfir i-ið á góðri flík.